sunnudagur, 29. júlí 2007

Róla í garðinum


Í tilefni af heimsókn vinafólks (þar af 2 ára Alva) fyrir helgi settum við upp róluna sem Guðjón Ísak fékk af foreldrum hans Christians fyrir nokkrum vikum. Okkur datt ekki í hug að hann væri reddí fyrir róluna en ákváðum að prófa. Hann er þvílíkt búinn að njóta þess að vera í rólunni og rólar nú oft á dag. Mjög þægilegt að geta haft hann á ákveðnum stað og ekki bara í vagninum þegar maður er að stússast í garðinum.
Hægt að sjá rólumyndir hér.

Engin ummæli: