sunnudagur, 24. febrúar 2008

Afmæli!



Kærar þakkir fyrir allar afmæliskveðjur og gjafir!

Nýjar myndir komnar í febrúaralbúmið, nýtt albúm frá afmælinu og svo var auka afmæli með nágrannakrökkunum!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En skemmtilegar myndir!! Greinilega verid fjor a baenum. Og ekkert SMA FLOTT afmaeliskaka. Eg vildi ad einhver bakadi svona handa mer i dag :)

Magga sagði...

Hef hugsad til thin i allan dag Olöf min! Innilega tilhamingju med daginn!!
Knus
Magga

Ólöf Viktorsdóttir sagði...

Takk takk :)
Mikið var gaman að spjalla við þig næturvakt-to-næturvakt um daginn. Verdum endilega að gera þetta sem oftast!
Bestu kv. Ólöf

Arna B. sagði...

Sæti sæti. Til hamingju með litla guttann um daginn. Ekkert smá flottur.
Kær kveðja,
Arna