Hae Hae!
Langt sidan sidast var skrifad e-d i thetta blogg.
Vid höfum thad agaett. Verid soldid um veikindi, Isak og Christian badir bunir ad vera med eyrnabolgu um paskana og Isak fekk svo lika magapest. Hann er nu allur ad na ser. Lettist töluvert en er kominn aftur med matarlystina. Hann er mjög gladur en enn med skitu og bleiuskipti stundum 3 x a nottu. Vid litum tho fram hja thvi og dagmamman hefur ekki kvartad thannig ad hann virdist bara framkalla thessa thvilikt illa lyktandi nidurgang a kvöldin og a nottinni.
Eg er nu a naeturvakt. Notar nu timann milli sjuklinga. Hef sed ymislegt ahugavert s.l. nott, t.d. syking og akut verkir hja sjukl. med Sickle cell anemiu asamt stulku fra Rumeniu med medfaeddan hjartagalla, en foreldrar höfdu ekki efni a adgerd. Hun var med blaar varir og blaar fingur og S02 70% en samt nokkud hress.
Nyjar myndir komnar i februaralbumid asamt marsalbum og svo aprilalbum.
Best ad snua ser ad sjuklingunum aftur!
Kv.
Magga
5 ummæli:
En gaman að fá loksins smá blogg frá þér! Aumingja stelpan með hjartagallann! Geta þau ekki farið í aðgerðina þarna í Svíþjóð ? Virkar þetta ekki eins og hér heima ?
Knús til ykkar allra og hafið það gott. Vonandi eru öll veikindin búin núna.
xx Ágústa og Kristín Þuríður
Vei! loksins nýjar myndir og smá fréttir. Við Benni hugsum sko oft til ykkar. Erum búin að kaupa okkur hús í Falun og stefnum á að flytja út í byrjun júní! Væri gaman að reyna að hittast í sumar:)
knús og kossar
Berglind
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Webcam, I hope you enjoy. The address is http://webcam-brasil.blogspot.com. A hug.
Gaman að heyra frá þér.
Vona að þið hafið það gott.
ak
Hæ aftur, þið eruð sko meira en velkomin í gistingu til okkar hvenær sem er:)
kv Berglind
Skrifa ummæli