mánudagur, 7. júlí 2008

Framkvaemdir og sumar &sól

Framkvaemdirnar á húsinu eru nú á fullu. Komnar myndir á netid fyrir forvitna. Í dag byrja karlarnir ad steypa grunninn og seinna í vikunni byrja their ad hlada veggina.
Um helgina var 30C og vid keyrdum út í skerjagardinn. Fengum okkar gott ad borda og lögdumst svo á ströndina vid Öckerö. Fórum svo heim seinni partinn og skoludum af okkur seltuna í Rådasjön (vatninu heima). Frábaer dagur!
Ísak er núna heima í 8 vikur.
Christian er í fríi thessa vikuna á medan ég er á fullu á brádamóttökunni. Í naestu viku byrja 3 vikna vaktarúlla med naetur-, kvöld- og helgarvaktir. Thá daga sem ég tharf ad sofa fáum vid hjálp af tengdó, mömmu og pabba og svo kemur Kristján bródir sídustu vikuna í júlí.
Ég fer svo í 4 vikna frí í ágúst! - Hlakka rosa til!
Vid komum öll heim í 10 daga í ágúst, 10-20. ágúst.

Knús
Magga

3 ummæli:

AnnaKatrin sagði...

En spennó framkvæmdir, já sé alveg fyrir mér 2 svefnherbergi og baðherbergi. Verða svalirnar síðan stækkaðar út á þakið yfir þessu öllu?

Gaman að sjá grallarann.
Sólarkveðja, Anna Katrín.

Magga sagði...

Hae hae!
já áaetlunin er ad hafa stórar svalir sem thak yfir u.th.b. hálfa útbygginguna.

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ!

Hljómar ótrúlega vel...þið eruð nú meiri dugnaðarforkarnir! Hlakka til að sjá hvernig þetta þróast.
Langaði annars að óska þér til hamingju með afmælið Magga, vona að þú eigir góðan dag!
Knús frá Stokkhólmsbúum