miðvikudagur, 5. nóvember 2008

Koppathjálfun

Hae hae!
Vid erum nú ad reyna koma af stad med koppathjálfun aftur. Thad gékk mjög vel á tímabili en nú sídustu mánudina höfum vid verid of löt vid thjálfunina.
Thad er samt ekki ad ástaedulausu ad vid séum varla ad nenna thessari thjálfun,
í gaerkvöldi setti ég gaurinn á koppinn og thar sat hann í nokkrar sekúndur án thess ad nokkud kom, svo hljóp hann af stad allsber, upp í okkar rúm, og audvitad kissadi thar!
Gód rád vel thegin!!!

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Váá þið byrjið aldeilis snemma í koppaþjálfun!
Er þetta ekki allt of snemmt?
Kristín er fyrst núna nýlega farin að sýna því áhuga að pissa í klósett/kopp og gengur ágætlega þar sem hún hefur haft frumkvæði að því ;)

Magga sagði...

Kannski er thetta of snemmt en ég veit um börn sem voru bleiulaus frá 8 mán aldri.
Var med ungbarnamóttöku í vikunni og sá thá mörg börn í 18 mán skodun, flestir voru byrjadir med koppathjálfun. Thá fékk ég smá samviskubit thar sem Ísak er ad verda 21 mán.
Ég held ad vid byrjum smá í rólegheitum, sitja á koppinn á morgnana og á kvöldin og ef ekkert kemur thá bara bleian!

Agusta sagði...

Já vá, Svíar greinilega á undan Íslendingunum þarna hehe :)
Eða kannski ég bara svona sein hahaha!

Nafnlaus sagði...

Hljómar eins og Benni, finnst hann ekki vera kominn með mikla tilfinningu fyrir þessu. Aðeins oftar þó þurr á morgnana og þá er honum skellt á koppinn. Stefni sjálf á næsta sumar fyrir alvöru koppaþjálfun.
Bestu kveðjur til ykkar allra
knús Berglind

Magga sagði...

Christian setti hann á koppinn um daginn en tók thá ekki eftir thví ad hann var búinn ad kúka.
Ísak settist thví ofan í kúkinn og var ekki ánaegdur med thad! Nú er hann "hraeddur" vid koppinn og hardneitar ad nota hann.
Hann er thó byrjadur á thví ad thykjast pissa standandi vid klósettid. Sem betur fer med bleiuna á sér thví hann naer ekki upp ad klósettskálinni.
Kannski betra ad byrja med WC-thjálfun?

Magga sagði...

Christian setti hann á koppinn um daginn en tók thá ekki eftir thví ad hann var búinn ad kúka.
Ísak settist thví ofan í kúkinn og var ekki ánaegdur med thad! Nú er hann "hraeddur" vid koppinn og hardneitar ad nota hann.
Hann er thó byrjadur á thví ad thykjast pissa standandi vid klósettid. Sem betur fer med bleiuna á sér thví hann naer ekki upp ad klósettskálinni.
Kannski betra ad byrja med WC-thjálfun?

Nafnlaus sagði...

Sammála, sleppa koppi og beint á WC. Ég gerði það með JOP og það gekk eins og í sögu
kv
Malena

Agusta sagði...

Já við notum svona litla bleika klósettsetu sem við setjum ofan á klósettsetuna. Kristínu finnst voða gaman að "pissa í bleika klósettið" og biður um það að fyrra bragði þegar hún er bleyjulaus.
Mamman er bara ekki nógu dugleg að hafa hana bleyjulausa heima sökum þreytu og þyngsla þessa dagana ehemm.... hehe.