miðvikudagur, 16. janúar 2008

Allt a fullu!

Her er allt a fullu.
Christian og Isak fara og skoda mura og steina asamt Håkan nagranna a medan eg er a fullu a bradamottökunni.
Thar er sko nog ad gera. I fyrradag kom krakki med mislinga. Saenskur strakur, foreldrarnir vildu ekki gefa honum MMR-bolusetningu ut af hraedslu vid einhverfu. Fjölskyldan var svo i stuttu ferdalagi i Frakklandi thar sem hann smitadist.
Mikil hraedsla hefur skapast i kjölfarid thar sem a bradamottökunni voru margir krakkar yngri en 18 man. og thvi ekki bolusett og mislingar eru MJÖG smitandi og afleidingarnar stundum hraedilegar.
Thjonustan a BMT heima er mun betri, en her thurfa börn stundum ad bida i fleiri klukkutima. Er alveg buin a thvi thegar eg kem heim, buin ad hlaupa a milli sjuklinga allan daginn an thess ad taka pasu og aldrei buin fyrr en i fyrsta lagi klst. seinna en aaetlad!
Alla vega laerdomsrikt!

5 ummæli:

Agusta sagði...

Jeminn! Eins gott að Ísak litli smitist ekki af öllum þessum sjúkdómum sem þú ert umkringd!
Gangi þér vel í þessu öllu saman, þú ert ógó dugleg!
xx
Ágústa

Magga sagði...

Takk takk!
Gleymdi ad nefna thad ad i gaer atti eg erfitt med ad fa sjukrasögu barns fra einni modur thvi thegar eg kom inn a sjukrastofuna var hun alltaf ad bidja i attina til Mekka. Eg vissi ekki alveg hvad eg atti ad gera. I seinna skiptid var annar laeknir med mer og hann let bara mömmuna halda afram ad bidja og byrjadi ad skoda barnid.
Hef thad nu rolegt heima, er ad vinna milli 13 og 21 i dag. Christian er ad vinna hja Volvo fyrir hadegi. Isak leyfdi mer nu ekki ad sofa ut en hann vaknadi fyrir kl. 06 i morgun, takk fyrir!

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Magga mín og strákar!
Þú stendur þig vel. Get ímyndað mér hvað þú ert þreytt eftir svona hasardaga.
Við höldum áfram að fylgjast með ykkur á þessum endanum og nú er bara að fá sig lausa 17.maí og koma í brúðkaup (mitt og brúðGumma)á Íslandi.
Kossar og knús héðan
Addý og þrennan.

Magga sagði...

Takk takk fyrir gott boð!
Við reynum okkar besta! Hljómar æði!
Bið að heilsa brúðgumanum og stelpunum!
Knús

Magga

Agusta sagði...

Á ekkert að fara að skella inn fréttum ? Hvernig er það.... :)