föstudagur, 11. janúar 2008

Spitalif

Hae hae!
Nu er vinnan byrjud a fullu.
Fekk sma adlögunartima i 3 daga i sidustu viku. Var svo heppin ad lenda a sömu deild og Brynja Th. og gat spurt fullt af faranlegum spurningum.
Sidustu viku og thessa viku hef eg verid a stuttlegudeild thar sem hefur verid fyrst og fremst RS sykingar og gastroenteritis asamt einstaka ITP.
I naestu viku fer eg a bradamottökuna i eina viku, svo a deild upp i husi thar sem eru veikari börn, t.d. transplant sjukl. og langlegu börn med floknari sjukd.
Svo er eg eina viku a stuttlegu deild og svo fyrstu helgina i februar byrja eg a vaktarullu med thvi ad vera naeturvöktum og verd svo a vöktum meira eda minna ut februar
Vaktirnar eru ödruvisi her en heima, um 170 komur a barnamedicin a solarhring, og madur er einn i husinu a nottinni med deildarnar og bradamottökuna.
Verdur laerdomsrikt.
A.ö.l. leggst vinnan vel i mig. Gaman ad vera byrjud ad vinna aftur og god stemning a vinnustadnum.
Christian er heima og Isak er haestanaegdur med ad hafa pabba sinn heima, (einum of anaegdur), og bara veifar mömmu bless a morgnana.

Nyjar myndir komnar inn a netid, m.a. fra gamlarskvöld og nokkrar i januar-alb.

Engin ummæli: